Umhverfis- og orkustofnun áformar að framlengja rannsóknarleyfi Iceland Resources ehf., dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, til rannsókna á málmum í Þormóðsdal á leyfissvæði nr. 14, Esja, til 1. júlí 2027.
Athugasemdir við áform um framlengingu leyfisins skulu vera skriflegar og sendar Umhverfis- og orkustofnun á netfangið uos@uos.is merkt UOS2504008. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 26. júní 2025.
Tengd skjöl: