Vefurinn er í stöðugri þróun. Ef þú sérð eitthvað sem mætti betur fara, þá máttu láta okkur vita.

Áform um framlengingu á rannsóknarleyfi Iceland Resources ehf.

Aðrar auglýsingar vegna leyfisveitinga
Iceland Resources

Umhverfis- og orkustofnun áformar að framlengja rannsóknarleyfi Iceland Resources ehf., dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, til rannsókna á málmum í Þormóðsdal á leyfissvæði nr. 14, Esja, til 1. júlí 2027.

Athugasemdir við áform um framlengingu leyfisins skulu vera skriflegar og sendar Umhverfis- og orkustofnun á netfangið uos@uos.is merkt UOS2504008. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 26. júní 2025.

Tengd skjöl:

Gildistími leyfis til leitar og rannsókna á málmum með síðari breytingum framlengdur til 1. júlí 2025 fyrir leyfissvæði nr. 14 Esja

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík