Vefurinn er í stöðugri þróun. Ef þú sérð eitthvað sem mætti betur fara, þá máttu láta okkur vita.

Tillaga að breytingu á starfsleyfi Elkem Ísland, Grundartanga- Afnám þynningarsvæðis

Starfsleyfistillögur í auglýsingu
Elkem Ísland ehf.

Umhverfis- og orkustofnun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfi Elkem Ísland ehf.

Undanfarin misseri hefur stofnunin unnið að endurskoðun gildandi starfsleyfa sem hafa að geyma ákvæði um þynningarsvæði loftmengunar. Tilefni endurskoðunar er breytingar á lögum um málefnið.

Tillagan felur í sér að afnema ákvæði um þynningarsvæði í starfsleyfi með því að gera breytingar á starfsleyfi Elkem á Grundartanga.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfis- og orkustofnun uos@uos.is merktar UOS2502428.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 4. júní 2025.

Tengd skjöl:

Tillaga að breytingu á starfsleyfi Elkem á Íslandi

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík