Til baka

7. maí 2025

Tillaga að breytingu á starfsleyfi Norðuráls Grundartanga - Afnám þynningarsvæðis

Umhverfis- og orkustofnun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfi Norðuráls Grundartanga ehf.

Undanfarin misseri hefur stofnunin unnið að endurskoðun gildandi starfsleyfa sem hafa að geyma ákvæði um þynningarsvæði loftmengunar. Tilefni endurskoðunar er breytingar á lögum um málefnið.

Tillagan felur í sér að afnema ákvæði um þynningarsvæði í starfsleyfi með því að gera breytingar á starfsleyfi Norðuráls á Grundartanga.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfis- og orkustofnun uos@uos.is merktar UOS2503427.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 4. júní 2025.

Tengd skjöl:

Tillaga að breytingu á starfsleyfi Norðuráls

Við erum á samfélagsmiðlum

Facebook merki

Umhverfis- og orkustofnun

Rangárvellir 2, hús 8

603 Akureyri

Suðurlandsbraut 24

108 Reykjavík

Hafa samband

Netfang: uos@uos.isSími: 569 6000

Opið fyrir símtöl milli kl. 8:30 og 15 alla virka daga

Kennitala: 700924-1650

Persónuvernd og öryggi á vefnum