Vinsamlegast athugaðu að vefurinn er í vinnslu. Ef þú sérð eitthvað sem mætti betur fara, þá máttu láta okkur vita.

Umsókn um starfsleyfi – Hið Norðlenzka Styrjufelag ehf.

Umsókn um starfsleyfi
Hið Norðlenzka Styrjufelag

Umhverfis- og orkustofnun hefur móttekið umsókn Hins Norðlenzka Styrjufelags ehf. um nýtt starfsleyfi fyrir 20 tonna áframeldi á styrjum á landi á við Reykjanesvirkjun HS orku.

Umhverfis- og orkustofnun hefur farið yfir umsóknina og metið hana fullnægjandi. Á næstunni verður unnin tillaga að starfsleyfi og í framhaldinu er gert ráð fyrir að hún verið auglýst í fjórar vikur.

Öllum gefst tækifæri til að koma með athugsemdir á auglýsingatíma áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin.

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík