Til baka

20 mars 2025

Útgáfa rannsóknarleyfis fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á jarðhita á Mosfellsheiði

Umhverfis- og orkustofnun hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur rannsóknarleyfi á jarðhita á Mosfellsheiði,  í sveitarfélögunum Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi.

Ákvarðanir Umhverfis- og orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.

Rannsóknarleyfið og fylgibréf

Við erum á samfélagsmiðlum

Facebook merki

Umhverfis- og orkustofnun

Suðurlandsbraut 24

108 Reykjavík

Rangárvellir 2, hús 8

603 Akureyri

Hafa samband

Netfang: uos@uos.is

Sími: 569 6000

Opið fyrir símtöl milli kl. 8:30 og 15 alla virka daga

Kennitala: 7009241650