Til baka
20 mars 2025
Útgáfa rannsóknarleyfis fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á jarðhita á Mosfellsheiði
Umhverfis- og orkustofnun hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur rannsóknarleyfi á jarðhita á Mosfellsheiði, í sveitarfélögunum Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi.
Ákvarðanir Umhverfis- og orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.