Vefurinn er í stöðugri þróun. Ef þú sérð eitthvað sem mætti betur fara, þá máttu láta okkur vita.

Útgáfa rannsóknarleyfis fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á jarðhita á Mosfellsheiði

Rannsóknarleyfi

Umhverfis- og orkustofnun hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur rannsóknarleyfi á jarðhita á Mosfellsheiði,  í sveitarfélögunum Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi.

Ákvarðanir Umhverfis- og orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.

Rannsóknarleyfið og fylgibréf

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík