Raforkuvísar
Mælaborð
Athugið að mælaborðið nýtur sín betur á stærri skjám. Við mælum eindregið með tölvuskjá, frekar en snjallsíma.
Um raforkuvísa
Í raforkuvísum er að finna lykilupplýsingar fyrir aðila á raforkumarkaði, sem nýtast auk þess stjórnvöldum og almenningi. Vísarnir sýna stöðu kerfisins á hverjum tíma ásamt þróun raforkuverðs.
Skammtímavísar eru uppfærðir vikulega og aðrar upplýsingar mánaðarlega.
Gögn fyrir 2025
Mánaðartölur eru bráðabirgðatölur þar sem endanlega gögn hafa ekki borist frá öllum aðilum og gögnin eru óyfirfarin.
Almenn notkun nær yfir forgangsorku, skerðanlega orku og dreifitöp.
Var efnið hjálplegt?
Hjálpaðu okkur að bæta gæði efnisins





