Merki Umhverfis- og orkustofnunar

Hávaði og hljóðvist

Reglugerð nr. 724/2008 setur viðmið um hávaða af mannavöldum og kveður á um að gripið sé til aðgerða til að koma í veg fyrir eða draga úr skaðlegum áhrifum hans.

Hvenær á að hafa samband við lögregluna?

Hafa skal samband við lögregluna þegar hávaði veldur verulegu ónæði eða truflun, sérstaklega ef hann er endurtekinn, á óviðeigandi tíma dags eða nætur, eða ef ekki tekst að leysa málið með viðkomandi aðila. Þetta á til dæmis við um hávaða frá samkomum, tónlist, tækjum eða ökutækjum sem truflar næturró eða almenna friðhelgi.

112 er útkallssími Lögreglunnar.

Upplýsingasíða Lögreglunnar

Var efnið hjálplegt?

Hjálpaðu okkur að bæta gæði efnisins

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800