Merki Umhverfis- og orkustofnunar

Ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Isavia innanlandsflugvelli ehf.

Umhverfis- og orkustofnun hefur tekið ákvörðun um veitingu bráðabirgðarheimildar fyrir Isavia innanlandsflugvelli ehf., kt. 591219-1380, til áframhaldandi starfsemi Reykjavíkurflugvallar.

Áform um veitingu bráðabirgðaheimildarinnar voru auglýst á tímabilinu 15. desember til kl. 12:00 að hádegi þann 18. desember 2025. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatímanum.

Ákvörðun Umhverfis- og orkustofnunar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála innan eins mánaðar frá birtingu ákvörðunar stofnunarinnar skv. 1. mgr. 65. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, sbr. 4. gr. laga nr. 130/2011 um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála.

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800