Merki Umhverfis- og orkustofnunar

Tillaga að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. á Reykjanesi

Umhverfis- og orkustofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi Hins Norðlenzka Styrjufjelags ehf. á Reykjanesi. 

Um er að ræða eldi á allt að 20 tonnum af styrjum í húsnæði fyrirtækisins Stolt Sea Farm hf. að Vitabraut 7 á Reykjanesi. 

Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfis- og orkustofnun á uos@uos.is, merktar UOS2502064. 

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 18. nóvember 2025.

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800