Umhverfis- og orkustofnun hefur veitt Suðurdal ehf. leyfi til að reisa og reka 3,9 MW Folaldahálsvirkjun í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Ákvarðanir Umhverfis- og orkustofnunar er lúta að veitingu leyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.