Raforkunotandinn
Hvernig á að bera sig að við val á sölufyrirtæki?
Raforkunotandi greiðir fyrir notkun sína með tvennum hætti
- Annars vegar greiðir hann fyrir dreifingu og flutning á raforku, sem er sérleyfisstarfsemi og því ekki hægt að skipta um dreifiveitu.
- Hins vegar greiðir notandinn fyrir kaup á raforku í gegnum raforkusala en raforkusalar eru á samkeppnismarkaði og því öllum frjálst að skipta um raforkusala með einföldum hætti.
Söluaðilar raforku til almennra notenda í stafrófsröð
Var efnið hjálplegt?
Hjálpaðu okkur að bæta gæði efnisins