Merki Umhverfis- og orkustofnunar

Hefur þú valið þér raforkusala?

Hvernig á að bera sig að við val á sölufyrirtæki og önnur góð ráð

Varst þú að fá skilaboð í símann þinn frá dreifiveitu um að þú þurfir að velja þér raforkusala?

Hér að neðan er að finna þau fyrirtæki sem selja raforku á Íslandi.

Raforkunotandi greiðir fyrir notkun sína með tvennum hætti

  • Annars vegar greiðir hann fyrir dreifingu og flutning á raforku, sem er sérleyfisstarfsemi og því ekki hægt að skipta um dreifiveitu.
  • Hins vegar greiðir notandinn fyrir kaup á raforku í gegnum raforkusala en raforkusalar eru á samkeppnismarkaði og því öllum frjálst að skipta um raforkusala með einföldum hætti.

Spurt og svarað

Hvenær þarft þú að velja raforkusala?

+

Hvað gerist ef þú velur ekki raforkusala?

+

Hvað ef þú vilt skipta um raforkusala?

+

Getur þú valið dreifiveitu fyrir raforku?

+

Var efnið hjálplegt?

Hjálpaðu okkur að bæta gæði efnisins

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800