Merki Umhverfis- og orkustofnunar

Hlutverk og skipurit

Umhverfis- og orkustofnun var stofnuð 1. janúar 2025 og starfar samkvæmt lögum nr. 110/2024.

Stofnunin tók við starfsemi Orkustofnunar og hluta af starfsemi Umhverfisstofnunar.


Umhverfis- og orkustofnun fer með stjórnsýslu loftslags-, umhverfis- og orkumála, auk málefna auðlindanýtingar. Þar á meðal eru verkefni í eftirfarandi málaflokkum:

  1. Efnamál
  2. Eftirlit
  3. Haf og vatn
  4. Hringrásarhagkerfi
  5. Loftgæði
  6. Loftslags- og orkusjóður
  7. Losunarheimildir
  8. Orkuskipti
  9. Orkunýtni
Skipurit Umhverfis- og orkustofnunar

Var efnið hjálplegt?

Hjálpaðu okkur að bæta gæði efnisins

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800