Kl. 10:30: Umhverfis- og orkustofnun, Raforkueftirlitið og Landsnet kynna Orkuspá Íslands 2025 - 2050

Merki Umhverfis- og orkustofnunar
🟢

Fer fram í dag.

Event header texture

1. desember 2025

Opinn kynningarfundur: Orkuspá Íslands 2025 - 2050

RaforkueftirlitiðLandsnet

Umhverfis- og orkustofnun, Raforkueftirlitið og Landsnet kynna Orkuspá Íslands 2025 - 2050.

Dagskrá

  • Opnun - Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
  • Ávarp - Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar.
  • Raforkuspá - Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur í viðskiptaþróun hjá Landsneti. 
  • Orkuskiptaspá - Silja Björk Axelsdóttir, sérfræðingur í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun.
  • Jarðvarmaspá - Ingvar Þór Þorsteinsson, sérfræðingur á skrifstofu forstjóra hjá Umhverfis- og orkustofnun.
  • Fleiri orkukostir og opnun orkuspáíslands.is - Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
  • Lokaorð - Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsnets.
  • Opið fyrir spurningar úr sal.


Fundarstjórar: Hanna Björg Konráðsdóttir, sviðsstjóri Raforkueftirlitsins, og Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar hjá Landsneti.


Streymt verður frá viðburðinum. Opna hlekk á streymi.

Öll áhugasöm um framtíð Íslands í orkumálum velkomin.

Vinsamlega skráið þátttöku. Opna skráningarsíðu

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800