Vefurinn er í stöðugri þróun. Ef þú sérð eitthvað sem mætti betur fara, þá máttu láta okkur vita.

Nýtt mælaborð yfir úrgangstölfræði

Úrgangur
Úrgangstölfræði
Háifoss í Þjórsárdal
Háifoss í Þjórsárdal.

Umhverfis- og orkustofnun hefur gefur út nýtt mælaborð yfir úrgangstölfræði, og er það aðgengilegt hér:

Mælaborð | Úrgangur.is | Umhverfis- og orkustofnun

Þar er hægt að skoða nýjustu útgefnu tölur, bráðabirgðatölur fyrir árið 2024, hvernig úrgangsmagn og meðhöndlun hafa þróast á síðustu árum og kort yfir hvar úrgangurinn myndast á Íslandi.

Ráðstöfun úrgangs - hlutfall

Með síunarvalmöguleikum er hægt að skoða úrgangstölur aftur til ársins 2014 (eldri úrgangsgögn eru aðgengileg hjá Hagstofunni), niður á sveitarfélög, yfirflokka úrgangs (heimilisúrgangur, rekstrarúrgangur og úrgangur frá mannvirkjagerð), meðhöndlun úrgangs og tegund úrgangs.

Upplýsingarnar sem eru birtar í mælaborðinu eru réttustu upplýsingar hverju sinni.

Fleiri fréttir

Skoða
14. ágúst 2025
Samdráttur í losun þrávirkra lífrænna efna í lofti
Mikill samdráttur var í losun þrávirkra lífrænna efna á tímabilinu 1990-2023. Muninn má að mestu skýra með fækkun sorpbrennslustöðva og hertari reglum um sorpbrennslu. Þetta kemur fram í nýrri landsskýrslu um losun loftmengunarefna á Íslandi. Af hverju hefur losun þrávirkra lífrænna efna dregist saman? Ástæða mikils samdráttar á losun þrávirkra lífrænna efna er að mestu minnkun á opnum bruna á úrgangi frá 1990-2004. Miklar breytingar hafa orðið á meðhöndlun úrgangs undanfarna áratugi. Má þar nefna: Opinn bruni á úrgangi sem var algengur utan höfuðborgarsvæðisins hefur dregist saman. Nú á opinn bruni á úrgangi sér varla stað. Síðustu brennslunni með opnum bruna var lokað árið 2010. Bruni á sorpi til húshitunar viðgekkst á árunum 1994-2012 með tilheyrandi losun þrávirkra lífrænna efna. Vegna hertra reglna um leyfilega losun hefur öllum smærri brennslustöðvum nú öllum verið lokað. Nú er einungis ein stærri sorpeyðingarstöð starfrækt. Losun frá áramótabrennum hefur farið minnkandi síðan 1990 þar sem færri brennur eiga sér stað og eftirlitið með þeim er betra. Leiðbeiningar um brennur frá árinu 2000 fela í sér takmörk á stærð, brennslutíma og efnisnotkun. Heildarmagn úrgangs sem er brenndur innanlands hefur minnkað. Frá 2004 hefur Kalka sorpeyðingarstöð séð um alla brennslu á sóttnæmum úrgangi, iðnaðarúrgangi og spilliefnum. Í starfsleyfi Kölku er gerð krafa um notkun bestu fáanlegu tækni við mengunarvarnir. Losun þrávirkra lífrænna efna á Íslandi hefur einnig dregist saman milli 2019 og 2020. Það má að hluta til skýra vegna minni svartolíunotkunar og minni bruna á úrgangi. Hvað eru þrávirk lífræn efni? Þrávirk lífræn efni (e. persistent organic pollutants, POPs) eru efnasambönd sem brotna hægt eða aldrei niður í náttúrunni og lífverum. Efnin geta dreifst þúsundir kílómetra á landi, í andrúmslofti og vatni. Sýnt hefur verið fram á alvarlegar afleiðingar á heilsu manna, þar með talið krabbamein, fæðingargalla, truflun á frjósemi og ónæmiskerfinu, skemmdir á mið- og útlæga taugakerfinu og aukið næmi fyrir sjúkdómum. Skuldbindingar Íslands Ísland hefur skuldbundið sig til að draga úr losun þrávirkra lífrænna efna í gegnum Árósar-bókunina um þrávirk lífræn efni og einnig óbeint með fullgildingu Stokkhólmssamningsins. Ísland hefur staðið við sínar skuldbindingar um samdrátt í losun þrávirkra lífrænna efna. Losun þrávirkra lífrænna efna Díoxín/fúran (PCDD/PCDF): Losun á díoxíni/fúrani á Íslandi hefur dregist saman um 93% frá árinu 1990. Mesta losunin í dag er vegna bruna spilliefna og iðnaðarúrgangs. <div id="container1" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container1", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun á díoxíni (PCDD/PCDF) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "Díoxín losun (g l-TEQ)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> g l-TEQ<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> g l-TEQ</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [0.03, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.09, 0.09, 0.09, 0.06, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.01, 0.03, 0.02, 0.03, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.03, 0.04, 0.04], color:"#DED9DA", }, { name: "Rafmagn og húshitun", data: [0, 0, 0, 0.37, 0.37, 0.38, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.36, 0.38, 0.48, 0.52, 0.41, 0.27, 0.29, 0.34, 0.29, 0.01, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0], color:"#5E9FE8", }, { name: "Fiskiskip", data: [0.04, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.06, 0.05, 0.05, 0.05, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.04, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02], color:"#BBE8D0", }, { name: "Vegasamgöngur", data: [0.06, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.08, 0.08, 0.08, 0.09, 0.09, 0.09, 0.1, 0.11, 0.11, 0.12, 0.12, 0.12, 0.11, 0.11, 0.1, 0.09, 0.09, 0.08, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.05, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04], color:"#00827F", }, { name: "Eldsvoðar", data: [0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.08, 0.08, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.1, 0.18, 0.14, 0.13, 0.11, 0.13, 0.12, 0.11, 0.08, 0.12, 0.09, 0.14, 0.07, 0.09, 0.1, 0.1, 0.12, 0.1, 0.1, 0.11, 0.17], color:"#FFDDD8", }, { name: "Málmframleiðsla", data: [0.01, 0.01, 0.01, 0.01, 0.01, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.04, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.08, 0.06, 0.07, 0.05, 0.1, 0.16, 0.11, 0.16, 0.24, 0.21], color:"#0E547B", }, { name: "Bruni á úrgangi frá heilbrigðisstofnum", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0.13, 0.13, 0.13, 0.07, 0.08, 0.09, 0.09, 0.04, 0.03, 0.03, 0.06, 0.03, 0.04, 0.12, 0.11, 0.14, 0.13, 0.13, 0.16, 0.16, 0.16, 0.2, 0.22], color:"#FFAA70", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [10.5, 10.42, 10.15, 8.66, 7.95, 6.83, 5.89, 5.43, 4.33, 3.24, 2.8, 2.24, 1.85, 1.25, 0.61, 0.15, 0.14, 0.14, 0.13, 0.13, 0.12, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.01, 0.01, 0.1, 0.1], color:"#5B4346", }, ], }); }); </script> Fjölhringja arómatísk vetniskolefni (PAH4): Losun hefur dregist saman um 84% frá 1990. Talsverð losun átti sér stað vegna sementsframleiðslu fram til ársins 2012. Mesta losunin árið 2020 er frá stóriðju og vegasamgöngum. <div id="container2" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container2", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun fjölhringja arómatískra vetniskolefna (PAH4) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "PAH4 losun (kg)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> kg<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> kg</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [12.74, 13.06, 13.59, 14.16, 13.93, 15.56, 15.29, 15.36, 15.2, 14.4, 14.73, 13.66, 13.66, 13.03, 14.28, 14.57, 14.29, 16.63, 15.09, 14.22, 13.38, 12.07, 11.73, 11.47, 17.17, 13.7, 14.01, 10.8, 10.57, 9.59, 7.26, 8.04, 7.94, 8.18], color:"#DED9DA", }, { name: "Eldsvoðar", data: [7.83, 7.77, 7.77, 7.82, 7.96, 8, 7.87, 6.85, 6.91, 7.12, 7.16, 7.17, 7.12, 7.15, 6.06, 7.9, 7.3, 8.66, 12.03, 8.03, 6.11, 6.06, 7.41, 7.82, 9.5, 8.81, 15.4, 11.54, 9.36, 9.25, 7.14, 7.02, 7.1, 9.63], color:"#FF573C", }, { name: "Málmblendi", data: [9.05, 7.25, 7.84, 9.71, 9.51, 10.29, 10.44, 10.29, 9, 10.42, 15.66, 16.27, 17.12, 17.15, 17.08, 15.99, 15.68, 16.45, 13.89, 14.12, 14.73, 15.16, 17.05, 17.23, 15.53, 16.99, 17.06, 16.44, 16.43, 14.44, 15.06, 16.39, 16.21, 15.61], color:"#5B4346", }, { name: "Álframleiðsla", data: [1.95, 1.98, 2, 2.09, 2.19, 2.23, 2.3, 2.75, 3.83, 4.75, 4.84, 5.18, 5.58, 5.63, 5.73, 5.75, 6.73, 9.23, 15.41, 16.11, 16.14, 15.88, 16.18, 16.58, 16.58, 16.9, 16.74, 17.41, 17.29, 16.41, 16.34, 16.5, 16.58, 17.09], color:"#5E9FE8", }, { name: "Vegasamgöngur", data: [7.61, 7.89, 8.04, 7.96, 7.97, 7.59, 6.9, 7.49, 7.33, 7.67, 7.95, 7.95, 7.99, 9.84, 10.43, 10.86, 13.19, 14.26, 13.38, 13.16, 12.82, 12.99, 13.16, 13.62, 13.59, 14.31, 16.72, 18.62, 19.63, 19.8, 18.08, 19.07, 19.68, 19.07], color:"#FFAA70", }, { name: "Eldsneytisbruni í steinefnaiðnaði", data: [70.34, 63.91, 44.48, 51.02, 49.56, 32.71, 24.62, 40.36, 51.59, 48.41, 50.15, 65.89, 49.4, 44.81, 67.86, 37.5, 51.45, 92.39, 81.47, 38.51, 13.79, 29.68, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0], color:"#BBE8D0", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [486.49, 483.07, 471.63, 409.17, 379.93, 339.48, 307.07, 294.23, 253.25, 212.07, 207.87, 185.77, 173.23, 150.99, 87.87, 32.5, 30.91, 29.44, 27.95, 26.58, 25.28, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 2.84, 1.18, 23.66, 23.66], color:"#00827F", }, ], }); }); </script> Hexaklóróbensen (HCB): Losun HCB hefur dregist saman um 57% frá 1990. Mesta losunin árið 2020 er vegna bruna á sóttnæmum sjúkrahússúrgangi. <div id="container3" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container3", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun hexaklóróbensens (HCB) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "HCB losun (g)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> kg<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> g</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [2.44, 2.11, 2.12, 10.31, 10.04, 12.46, 15.72, 15.09, 15.14, 15.35, 15.34, 15.87, 15.33, 16.05, 17.18, 15.74, 27.16, 30.28, 25.74, 19.63, 19.47, 15.38, 13.24, 3.22, 4.04, 3.38, 4.78, 5.98, 6.02, 6.7, 6.08, 4.59, 5.24, 6.57], color:"#DED9DA", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [127.66, 126.64, 123.23, 104.97, 96.77, 85.38, 76.51, 73.73, 62.5, 51.14, 48.12, 43.91, 40.75, 34.67, 16.38, 0.38, 0.38, 0.37, 0.31, 0.3, 0.29, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.02, 0.01, 0.15, 0.15 ], color:"#FFAA70", }, { name: "Fiskiskip", data: [21.2, 21.71, 23.86, 25.15, 24.63, 26.55, 26.27, 25.63, 25.16, 23.28, 23.67, 19.77, 21.67, 20.86, 21.51, 20.56, 19.27, 23.4, 21.19, 23.19, 22.44, 20.2, 19.81, 19.06, 19.21, 18.75, 14.76, 15.42, 15.84, 14.55, 12.7, 14.27, 12.04, 12.15 ], color:"#0E547B", }, { name: "Álframleiðsla", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 11.79, 11.26, 11.54, 11.39, 12.36, 15.24, 10.18, 4.87, 6.23, 14.61, 12.1, 11, 10.5, 14.59, 15.62, 10.82, 10.98, 18.06, 15.73, 19.5 ], color:"#FF573C", }, { name: "Flugeldar", data: [116.1, 92.3, 157.43, 145.24, 136.27, 143.92, 181.38, 215.1, 277.31, 557.23, 385.09, 490.78, 338.95, 532.07, 575.68, 650.3, 1046.95, 1108.46, 503.22, 429.56, 499.9, 561.58, 640.19, 340.99, 355.4, 320.85, 223.43, 126.99, 35.77, 22.1, 23.27, 24.79, 32.36, 20.94 ], color:"#BBE8D0", }, { name: "Bruni á úrgangi frá heilbrigðisstofnum", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0.33, 0.33, 0.33, 17.61, 19.58, 23.12, 22.94, 9.38, 7.87, 8.3, 14.05, 7.1, 9.4, 29.35, 28.67, 34.8, 32.99, 32.55, 39.79, 41.2, 40.21, 49.79, 55.73 ], color:"#338DE9", }, ], }); }); </script> Pólíklórbífenýlsambönd (PCB): Losun PCB hefur dregist saman um 94% frá 1990. Talsverð losun átti sér stað vegna sementsframleiðslu fram til ársins 2012. Mesta losunin árið 2020 er vegna bruna á sóttnæmum sjúkrahússúrgangi. <div id="container4" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container4", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun pólíklórbífenýlsambanda (PCB) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "PCB losun (g)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> kg<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> g</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [2.56, 2.47, 2.47, 4.84, 4.01, 5.45, 7.16, 4.28, 4.24, 3.42, 3.62, 5.88, 5.65, 6.29, 6.36, 3.98, 7.14, 12.26, 5.21, 4.12, 3.87, 1.58, 1.45, 1.12, 1.63, 0.82, 0.73, 0.71, 3.63, 3.55, 0.71, 0.6, 0.75, 0.69 ], color:"#DED9DA", }, { name: "Bruni úrgangs frá heilbrigðisstofnum", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0.07, 0.07, 0.07, 3.52, 3.92, 4.62, 4.59, 1.88, 1.57, 1.66, 2.81, 1.42, 1.88, 5.87, 5.73, 6.96, 6.6, 6.51, 7.96, 8.24, 8.04, 9.96, 11.15 ], color:"#FFAA70", }, { name: "Stálendurvinnsla", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 26.05, 10.76, 18.98, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#FF573C", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [188.14, 186.63, 181.6, 154.62, 142.51, 125.69, 112.61, 108.54, 91.97, 75.21, 70.68, 64.54, 59.88, 50.91, 23.89, 0.26, 0.26, 0.28, 0.25, 0.25, 0.25, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#FFDDD8", }, { name: "Hitaveitur", data: [0, 0, 0, 19.35, 19.35, 24.65, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.8, 31.54, 57.03, 63.49, 54.63, 42.57, 42.96, 33.79, 29.86, 4.89, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#00827F", }, { name: "Eldsneytisbruni í steinefnaiðnaði", data: [81.56, 74.11, 51.57, 59.17, 57.47, 37.92, 28.54, 46.8, 59.82, 56.14, 58.15, 76.41, 57.28, 51.97, 78.68, 43.48, 59.66, 107.14, 94.47, 44.66, 15.99, 34.41, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#BBE8D0", }, { name: "Fiskiskip", data: [28.02, 36.93, 39.35, 38.72, 37.7, 41.38, 34.84, 32, 30.93, 18.02, 22.45, 20.71, 17.05, 16.8, 17.99, 26.19, 28.55, 45.41, 39.02, 44.89, 45.85, 40.6, 38.41, 39.31, 42.37, 35.31, 21.61, 25.03, 25.31, 19.92, 6.03, 6.78, 5.72, 5.77 ], color:"#0E547B", }, ], }); }); </script> Losunarbókhald Íslands Losunarbókhald Umhverfis- og orkustofnunar heldur utan um losun loftmengunarefna á Íslandi af mannavöldum. Loftmengunarefni hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og geta haft áhrif á vistkerfi og lífríki. Þau hafa einnig áhrif á hnattræna hlýnun, sem forefni gróðurhúsalofttegunda eða með öðrum hætti. Sérstaklega er haldið utan um fjórar tegundir af þrávirkum lífrænum efnum í losunarbókhaldi Íslands: Díoxín, PAH4, HCB og PCB.
Loftmengunarefni
Losunarbókhald
13. ágúst 2025
Námskeið í sóttvörnum vegna húðrofs - september 2025
Umhverfis- og orkustofnun stendur fyrir námskeiðum í sóttvörnum fyrir þau sem framkvæma hvers kyns húðrof, svo sem húðgötun, húðflúrun, fegrunarflúrun og nálastungur. Námskeiðið er skylda fyrir þau sem hafa ekki lokið námi á heilbrigðissviði sem felur í sér fræðslu um smitgát og sóttvarnir. Sjá nánar í 2. mgr. 34. gr. rg. nr. 903/2024 um hollustuhætti. Information on the course in English Um námskeiðið Á námskeiðinu verður farið yfir alla þætti sem snúa að framkvæmd húðrofs með sérstaka áherslu á sóttvarnir og hreinlæti. Námskeiðið er blanda af fyrirlestrum og sýnikennslu. Í lok námskeiðs þurfa þátttakendur að standast hæfnispróf. Nauðsynlegt er að hafa meðferðis eigið snjalltæki til að taka hæfnisprófið á. Kennarar á námskeiðinu eru: Ása S. Atladóttir, hjúkrunarfræðingur Brynjar Björnsson, húðflúrari Ísak S. Bragason, teymisstjóri í teymi efnamála hjá Umhverfis- og orkustofnun Sigríður Kristinsdóttir, teymisstjóri í teymi eftirlits hjá Umhverfis- og orkustofnun Stella Hrönn Jóhannsdóttir, sérfræðingur hollustuhátta hjá Umhverfis- og orkustofnun Dagsetningar Tvær dagsetningar eru í boði: Miðvikudaginn 11. september frá kl. 9 – 16. Kennt á íslensku. Síðasti skráningardagur er 2. september. Síðasti greiðsludagur 5. september.   Þriðjudaginn 17. september frá kl. 9 – 16. Kennt á ensku. Síðasti skráningardagur er 10. september. Síðasti greiðsludagur 13. september. Námskeiðsgjald Námskeiðsgjald er 49.900 kr. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka umsækjanda og afrit af reikningi á mínar síður á island.is. Staðsetning Námskeiðið verður haldið á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. Skráning Skráning fer fram á https://gogn.ust.is/ Skráning er staðfest þegar námskeiðsgjöld hafa verið greidd. Biðlisti Haft verður samband við þá sem eru fyrstir á biðlista tveimur dögum eftir síðasta greiðsludag námskeiðsgjalda. Námskeiðið er fyrir þau sem framkvæma nálastungur, fegrunarflúrun, húðgötun og húðflúrun.
Hollustuhættir
Námskeið
12. ágúst 2025
Reykjavík með næstbesta loftið af höfuðborgum Evrópu
Reykjavík er í öðru sæti á lista yfir bestu loftgæði í höfuðborgum Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri útgáfu af loftgæðamælaborði Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA). Aðrar Norðurlandaborgir raða sér í efstu sætin á listanum.
Loftgæði
31. júlí 2025
Beiuș stefnir á að verða fyrsta 100% jarðhitaborg Rúmeníu með stuðningi Íslands
Nýlega lauk sex mánaða rannsóknarverkefninu „Tækniþróun hitaveitunnar í Beiuș“, undir stjórn Umhverfis- og orkustofnunar í samstarfi við bæinn Beiuș í Rúmeníu, Arctic Green í Ungverjalandi og Háskólann í Cluj-Napoca í Rúmeníu. Verkefnið leiddi í ljós að unnt er að auka nýtingu jarðhita til að hita öll hús í bænum, sem nú þegar nær til 70% bygginga. Auk þess er mögulegt að nýta jarðhita einnig í atvinnulífi t.d. í fiskeldi, þurrkun og ferðaþjónustu. Verkefnið var styrkt af Uppbyggingarsjóði EES sem Innovation Norway annaðist. Samstarf og markmið Verkefnið byggði á sérfræðiþekkingu frá Íslandi og Mið-Evrópu. Umhverfis- og orkustofnun annaðist verkefnisstjórn, bærinn Beiuș sá um staðbundin atriði, s.s. aðgengi að gögnum og samráð við innlenda hagsmunaaðila. Fyrirtækið Arctic Green í Ungverjalandi vann svo tækniúttekt og hagkvæmnismat, og Háskólinn í Cluj-Napoca lagði áherslu á hönnun og útfærslu hitadælukerfa og fjarvöktun. Markmiðið var að greina jarðhitageyminn nánar, auka skilvirkni hitaveitukerfisins og skoða nýja tækni, m.a. varmadælur og endurnýtingu frárennslis í atvinnustarfsemi. Helstu niðurstöður og tillögur Þörf er á að bora tvær nýjar vinnsluholur og allt að fimm niðurdælingarholur. Setja þarf upp varmadælur sem skila 7 MW viðbótarafköstum. Endurnýja þarf pípulagnir og einangra byggingar betur. Byggja ætti hitageymslur til að jafna álag. Framtíðarsýn Beiuș Verkefnið er framhald af svipuðu verkefni frá 2017, sem unnið var í samstarfi Orkustofnunar, bæjarins Beiuș, verkfræðistofunnar Mannvits í Ungverjalandi, ISOR og Árna Gunnarssonar. Nú er markmiðið að nýta jarðhita ekki aðeins til húshitunar, heldur einnig í atvinnulífi bæjarins t.d. í fiskeldi, þurrkun og ferðaþjónustu. Meðal nýrra verkefna er vatnagarðurinn Aquapark Beiuș, sem hitaður verður upp með jarðhita. Ávarp bæjarstjóra Á lokaráðstefnu lagði bæjarstjórinn Gabriel Popa áherslu á góða reynslu og mikilvægi samstarfs við Ísland: „Við stefnum að því að verða fyrsta 100% jarðhitaborg Rúmeníu. Þessi umbreyting hefði ekki verið möguleg án íslensks stuðnings.“ Hann þakkaði sérstaklega öllum þeim sem komu að verkefninu fyrir vel unnin störf og sérstaklega verkefnisstjóra verkefnisins, Baldri Péturssyni, fyrir samstarfið bæði 2017 og 2025. Samstarfsaðilar rannsóknarverkefnisins. Verkefnastjórn og styrkir Stjórnandi verkefnisins var Baldur Pétursson fyrir hönd Umhverfis- og orkustofnunar. Samstarfsaðili verkefnisins var bærinn Beius og þeir sem stjórnuðu verkefninu fyrir hönd sveitarfélagsins voru Gabriel Catalin POPA, Zamfir TODOR og Serban DAN. Sérfræðingar í jarðhitaauðlindum og höfundar skýrslunnar hjá Artic Green voru Attila Nagy, Marcell Csörgics, Enikő Mérész, Krisztián István Vörös, Zsófia Hagymási, Petra Kiss og Viktor Hava, í samvinnu við verkefnisstjóra og samstarfsaðila verkefnisins. Prófessor Mugur Balan, stýrði skýrslu Háskólans í Cluj-Napoca,í Rúmeníu. Verkefnið var styrkt af Innovation Norway í Rúmeníu, fyrir hönd Uppbyggingarsjóðs EES.
Jarðhiti
Alþjóðlegt samstarf

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík