Merki Umhverfis- og orkustofnunar

Áform um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Háskóla Íslands (1., 2. og 3. hæð S)

Umhverfis- og orkustofnun auglýsir áform um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Háskóla Íslands (kt. 600169-2039) til að hefja kennslustarfsemi á 1., 2. og 3. hæð suður í húsnæðinu Sögu við Hagatorg 1 (F2028392, merking 01 0101).

Umhverfis- og orkustofnun er heimilt skv. 7. gr. a. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir að veita rekstraraðila bráðabirgðaheimild að uppfylltum skilyrðum. 

Athugasemdafrestur við auglýsinguna er til og með 25. september 2025. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast stofnuninni á netfangið uos@uos.is merktar UOS2508148

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, IS-603

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, IS-108

Selfoss

Austurvegur 20, IS-800