Hvernig verða loftgæðin á morgun?

Skólavörðuholt séð úr lofti

Umhverfis- og orkustofnun hefur tekið í notkun líkan sem spáir fyrir um loftgæði á höfuðborgarsvæðinu tvo daga fram í tímann.

Nýja spálíkanið er mikil framför í miðlun upplýsinga um loftgæði. Hingað til hefur eingöngu verið hægt að sjá mælingar á loftgæðum þar sem nýjustu tölur eru 10 mínútna gamlar.

Spá um mengun frá umferð

Spálíkanið reiknar mengun fyrir allt höfuðborgarsvæðið út frá umferðarmagni og umferðarhraða á hverjum einasta götulegg. Loftgæðaspáin sýnir því vel hvernig mengunin dreifist um svæðið.

Mengun á höfuðborgarsvæðinu er að langstærstum hluta frá bílaumferð og því er mengunin mest á þeim svæðum sem næst eru stórum umferðargötum.

Image

Spá um styrk svifryks fimmtudaginn 27. febrúar kl 18.

Á myndinni sést vel hvernig styrkur svifryks er mestur (gulur og rauður litur) í nágrenni við stórar umferðaræðar. Einnig sést að mengun er talsvert minni (grænn litur) á svæðum sem eru fjær stórum umferðaræðum. Á svæðum sem eru grá er gert ráð fyrir mjög lítilli mengun.

Veður er ráðandi þáttur í dreifingu loftmengunar. Veðurspáin fyrir það tímabil sem sjá má á meðfylgjandi mynd gerði ráð fyrir hægri suðaustan átt og því er gert ráð fyrir að mengunin dreifst í norðvestur frá helstu umferðaræðum.

Hvar er best að stunda útivist?

Loftgæðaspáin ætti að nýtast vel þeim hópum sem eru viðkvæmir fyrir loftmengun.

Á myndinni má til dæmis sjá að á svæðum eins og Laugardal og Fossvogsdal er mengun mun minni en við miklar umferðaræðar og því heppilegra að stunda útivist á þannig svæðum.

Mengun frá jarðhitavirkjunum og stóriðju

Líkanið sýnir einnig gróflega dreifingu brennisteinsvetnis frá jarðhitavirkjunum og dreifingu brennisteinsdíoxíðs frá stóriðju á Suðvesturlandi.

Loftgæðaspáin er aðgengileg á spa.loftgaedi.is og í gegnum loftgaedi.is

Image

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra opnaði spálíkanið

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra opnaði spálíkanið formlega í heimsókn hjá Umhverfis- og orkustofnun á Suðurlandsbraut þann 24. febrúar 2025.

óhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Þorsteinn Jóhannsson, loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfis- og orkustofnun, virða fyrir sér nýtt spálíkan um loftgæði.

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í teymi loftgæða og losunarheimilda, virða fyrir sér nýtt spálíkan um loftgæði.

Fleiri fréttir

Skoða
27. ágúst 2025
Nýjar bráðabirgðatölur: Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 2024 
Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst um 1,4% milli 2023 og 2024. Losunin var 11,0 milljón tonn af CO₂ -ígildum (CO₂-íg.) árið 2024. Frá árinu 2005 hefur losunin aukist um 6,6%. Þetta kemur fram í nýjum bráðabirgðatölum um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Samfélagslosun Samfélagslosun Íslands var 2,9 milljón tonn CO₂-íg. árið 2024 og jókst um 2,0% milli 2023 og 2024. Frá árinu 2005 hefur samfélagslosun hins vegar dregist saman um 7,9%.  Breyting í losun milli 2023 og 2024 má að mestu rekja til aukinnar losunar frá jarðvarmavirkjunum og meiri eldsneytisnotkunar fiskiskipa, fiskimjölsverksmiðja og vegna raforkuframleiðslu. Á sama tíma dró þó úr losun í nokkrum undirflokkum samfélagslosunar, meðal annars vegna minni eldsneytisnotkunar í vegasamgöngum, minni losunar vegna kælimiðla og urðunar úrgangs.  Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS-kerfi)  Losun frá staðbundnum iðnaði á Íslandi sem fellur undir ETS-kerfið var 1,9 milljón tonn CO₂-íg. árið 2024 og jókst um 4,2% milli 2023 og 2024.   Losun frá flugstarfsemi sem fellur undir ETS-kerfið og undir umsjón íslenskra stjórnvalda var 0,63 milljón tonn CO₂-íg. og jókst um 3,2% milli ára.  Losun frá sjóflutningum sem falla undir ETS-kerfið og undir umsjón íslenskra stjórnvalda var 0,088 milljón tonn CO₂-íg.  Af þessum þremur er það einungis losun frá staðbundnum iðnaði sem telst til heildarlosunar Íslands.  Landnotkun (LULUCF)  Losun frá landnotkun var 6,3 milljón tonn CO₂-íg. og breyttist lítið á milli ára.  Töluverðar umbætur hafa átt sér stað í mati á losun frá landnotkun.  Bráðabirgðatölum um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi er skilað til ESB í júlí ár hvert. Þær hafa sögulega gefið góða vísbendingu um þróun losunar. Tölurnar gætu tekið einhverjum breytingum fram að lokaskilum í apríl 2026 þar sem sífellt er unnið að endurbótum á losunarbókhaldi Íslands til að auka gæði og áreiðanleika gagnanna. Síðustu lokaskil voru í apríl 2025 og má finna ítarlega samantekt á þeim gögnum í vefsamantekt um losun gróðurhúsalofttegunda.  <script src="https://code.highcharts.com/highcharts.js"></script> <script src="https://code.highcharts.com/modules/exporting.js"></script> <script src="https://code.highcharts.com/modules/export-data.js"></script> <div id="Heildarlosun-1" style="width: 100%; height: 600px"></div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.chart("Heildarlosun-1", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: {fontFamily: 'Inclusive Sans',}, spacingBottom: 40, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://ust.is/loft/losun-grodurhusalofttegunda/bradabirgdatolur-um-losun-grodurhusalofttegunda-2024/", position: { y: -10 }, }, title: { text: "Losun Íslands eftir skuldbindingum", }, xAxis: { categories: [ "2005", "2006", "2007", "2008", "2009", "2010", "2011", "2012", "2013", "2014","2015", "2016", "2017", "2018", "2019", "2020", "2021", "2022", "2023", "2024", "2025", "2026", "2027", "2028", "2029", "2030", "2031", "2032", "2033", "2034", "2035", "2036", "2037", "2038", "2039", "2040", "2041", "2042", "2043", "2044", "2045", "2046", "2047", "2048", "2049", "2050", "2051", "2052", "2053", "2054", "2055" ], labels: { rotation: -90, style: { fontSize: '10px' } }, }, yAxis: { title: { text: "Losun gróðurhúsalofttegunda (þús. tonn CO₂-íg.)", }, stackLabels: { enabled: false, style: { fontWeight: "bold" }, }, labels: { formatter: function () { return this.value; }, style: { fontSize: '10px' } }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 5, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "white", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{key}</b><br/>", pointFormat: "{series.name}: <b>{point.y:.0f}</b> þús. tonn CO₂-íg.<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> þús. tonn CO₂-íg.", }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Innanlandsflug (CO₂)", data: [26, 28, 22, 26, 22, 21, 20, 21, 20, 20, 20, 23, 23, 25, 28, 13, 21, 24, 22, 20, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0], color: "#5B4346", events: { legendItemClick: function () { const chart = this.chart; const target = chart.series.find(s => s.name === "Innanlandsflug (CO₂) (WEM)"); if (target) { target.setVisible(!target.visible); } return false; } } }, { name: "ETS staðbundinn iðnaður", data: [853, 1274, 1415, 1931, 1764, 1783, 1681, 1755, 1771, 1745, 1802, 1775, 1852, 1847, 1788, 1752, 1828, 1875, 1813, 1889], color: "#FF7A64", events: { legendItemClick: function () { const chart = this.chart; const target = chart.series.find(s => s.name === "ETS staðbundinn iðnaður (WEM)"); if (target) { target.setVisible(!target.visible); } return false; } } }, { name: "Samfélagslosun", data: [3215, 3349, 3520, 3381, 3250, 3136, 3028, 2946, 2936, 2985, 2998, 2981, 2985, 3052, 2966, 2814, 2868, 2877, 2809, 2864], color: "#338DE9", events: { legendItemClick: function () { const chart = this.chart; const target = chart.series.find(s => s.name === "Samfélagslosun (WEM)"); if (target) { target.setVisible(!target.visible); } return false; } } }, { name: "Landnotkun", data: [6268, 6321, 6226, 6270, 6325, 6300, 6279, 6284, 6285, 6279, 6270, 6253, 6226, 6214, 6229, 6250, 6257, 6243, 6247, 6269], color: "#00BDA2", events: { legendItemClick: function () { const chart = this.chart; const target = chart.series.find(s => s.name === "Landnotkun (WEM)"); if (target) { target.setVisible(!target.visible); } return false; } } }, { name: "Innanlandsflug (CO₂) (WEM)", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 25, 25, 25, 25, 24, 24, 24, 24, 23, 23, 22, 21, 19, 18, 15, 13, 11, 8, 6, 5, 3, 2, 2, 1, 1, 1, 0, 0, 0, 0, 0], color: "#DED9DA", showInLegend: false, visible: true }, { name: "ETS staðbundinn iðnaður (WEM)", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 1809, 1928, 1927, 1928, 1927, 1927, 1928, 1928, 1928, 1928, 1928, 1933, 1931, 1931, 1931, 1932, 1931, 1931, 1930, 1931, 1930, 1930, 1929, 1930, 1929, 1929, 1928, 1929, 1928, 1927, 1927], color: "#FFDDD8", showInLegend: false, visible: true }, { name: "Samfélagslosun (WEM)", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 2686, 2606, 2571, 2491, 2450, 2403, 2339, 2295, 2254, 2191, 2105, 2025, 1944, 1865, 1785, 1703, 1623, 1552, 1486, 1431, 1374, 1322, 1271, 1224, 1179, 1141, 1108, 1076, 1046, 1019, 993], color: "#D6E8FB", showInLegend: false, visible: true }, { name: "Landnotkun (WEM)", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 6250, 6228, 6204, 6180, 6150, 6126, 6095, 6065, 6032, 6004, 5983, 5955, 5957, 5926, 5889, 5854, 5804, 5753, 5694, 5630, 5569, 5497, 5422, 5349, 5269, 5184, 5091, 5009, 4918, 4828, 4743 ], color: "#CCF2EC", showInLegend: false, visible: true }, ] }); }); </script> Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi frá 2005 til 2055, skipt eftir skuldbindingum. Grafið sýnir sýnir sögulega losun til og með 2024 og framreiknaða losun frá 2025.
21. ágúst 2025
Námskeið: Meðferð notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands heldur námskeið um meðferð notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna dagana 10. – 24. september 2025. Námskeiðið verður kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er fyrir þau sem hyggjast sækja um eða endurnýja notendaleyfi fyrir: Plöntuverndarvörum í landbúnaði og garðyrkju, þar með talið garðaúðun Útrýmingarefnum við eyðingu meindýra Hvort tveggja af ofangreindu Einnig er í boði að ljúka einungis námshluta fyrir ábyrgðaraðila í markaðssetningu notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna. Þessi kostur hentar aðilum sem starfa sinna vegna hyggjast taka að sér hlutverk ábyrgðaraðila hjá dreifingaraðila notendaleyfisskyldra vara. Námskrá námskeiðsins byggist á ákvæðum í reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna. Til þess að ljúka náminu þarf að standast próf í lok námskeiðsins. Að námi loknu þurfa þau sem vilja öðlast réttindi til að kaupa og nota notendaleyfisskyldar plöntuverndarvörur og/eða útrýmingarefni að sækja um notendaleyfi til Umhverfis- og orkustofnunar. Dreifandi notendaleyfisskyldra vara skal tilnefna ábyrgðaraðila í gegnum Island.is. Skráning og nánari upplýsingar um námskeiðið eru að finna á heimasíðu Endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands. Umsóknarfrestur er til 8. september 2025.
14. ágúst 2025
Samdráttur í losun þrávirkra lífrænna efna í lofti
Mikill samdráttur var í losun þrávirkra lífrænna efna á tímabilinu 1990-2023. Muninn má að mestu skýra með fækkun sorpbrennslustöðva og hertari reglum um sorpbrennslu. Þetta kemur fram í nýrri landsskýrslu um losun loftmengunarefna á Íslandi. Af hverju hefur losun þrávirkra lífrænna efna dregist saman? Ástæða mikils samdráttar á losun þrávirkra lífrænna efna er að mestu minnkun á opnum bruna á úrgangi frá 1990-2004. Miklar breytingar hafa orðið á meðhöndlun úrgangs undanfarna áratugi. Má þar nefna: Opinn bruni á úrgangi sem var algengur utan höfuðborgarsvæðisins hefur dregist saman. Nú á opinn bruni á úrgangi sér varla stað. Síðustu brennslunni með opnum bruna var lokað árið 2010. Bruni á sorpi til húshitunar viðgekkst á árunum 1994-2012 með tilheyrandi losun þrávirkra lífrænna efna. Vegna hertra reglna um leyfilega losun hefur öllum smærri brennslustöðvum nú öllum verið lokað. Nú er einungis ein stærri sorpeyðingarstöð starfrækt. Losun frá áramótabrennum hefur farið minnkandi síðan 1990 þar sem færri brennur eiga sér stað og eftirlitið með þeim er betra. Leiðbeiningar um brennur frá árinu 2000 fela í sér takmörk á stærð, brennslutíma og efnisnotkun. Heildarmagn úrgangs sem er brenndur innanlands hefur minnkað. Frá 2004 hefur Kalka sorpeyðingarstöð séð um alla brennslu á sóttnæmum úrgangi, iðnaðarúrgangi og spilliefnum. Í starfsleyfi Kölku er gerð krafa um notkun bestu fáanlegu tækni við mengunarvarnir. Losun þrávirkra lífrænna efna á Íslandi hefur einnig dregist saman milli 2019 og 2020. Það má að hluta til skýra vegna minni svartolíunotkunar og minni bruna á úrgangi. Hvað eru þrávirk lífræn efni? Þrávirk lífræn efni (e. persistent organic pollutants, POPs) eru efnasambönd sem brotna hægt eða aldrei niður í náttúrunni og lífverum. Efnin geta dreifst þúsundir kílómetra á landi, í andrúmslofti og vatni. Sýnt hefur verið fram á alvarlegar afleiðingar á heilsu manna, þar með talið krabbamein, fæðingargalla, truflun á frjósemi og ónæmiskerfinu, skemmdir á mið- og útlæga taugakerfinu og aukið næmi fyrir sjúkdómum. Skuldbindingar Íslands Ísland hefur skuldbundið sig til að draga úr losun þrávirkra lífrænna efna í gegnum Árósar-bókunina um þrávirk lífræn efni og einnig óbeint með fullgildingu Stokkhólmssamningsins. Ísland hefur staðið við sínar skuldbindingar um samdrátt í losun þrávirkra lífrænna efna. Losun þrávirkra lífrænna efna Díoxín/fúran (PCDD/PCDF): Losun á díoxíni/fúrani á Íslandi hefur dregist saman um 93% frá árinu 1990. Mesta losunin í dag er vegna bruna spilliefna og iðnaðarúrgangs. <div id="container1" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container1", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun á díoxíni (PCDD/PCDF) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "Díoxín losun (g l-TEQ)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> g l-TEQ<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> g l-TEQ</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [0.03, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.09, 0.09, 0.09, 0.06, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.01, 0.03, 0.02, 0.03, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.03, 0.04, 0.04], color:"#DED9DA", }, { name: "Rafmagn og húshitun", data: [0, 0, 0, 0.37, 0.37, 0.38, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.39, 0.36, 0.38, 0.48, 0.52, 0.41, 0.27, 0.29, 0.34, 0.29, 0.01, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0], color:"#5E9FE8", }, { name: "Fiskiskip", data: [0.04, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.06, 0.05, 0.05, 0.05, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.04, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02], color:"#BBE8D0", }, { name: "Vegasamgöngur", data: [0.06, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.08, 0.08, 0.08, 0.09, 0.09, 0.09, 0.1, 0.11, 0.11, 0.12, 0.12, 0.12, 0.11, 0.11, 0.1, 0.09, 0.09, 0.08, 0.07, 0.07, 0.07, 0.07, 0.05, 0.04, 0.04, 0.04, 0.04], color:"#00827F", }, { name: "Eldsvoðar", data: [0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.08, 0.08, 0.09, 0.09, 0.09, 0.09, 0.1, 0.18, 0.14, 0.13, 0.11, 0.13, 0.12, 0.11, 0.08, 0.12, 0.09, 0.14, 0.07, 0.09, 0.1, 0.1, 0.12, 0.1, 0.1, 0.11, 0.17], color:"#FFDDD8", }, { name: "Málmframleiðsla", data: [0.01, 0.01, 0.01, 0.01, 0.01, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.02, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.03, 0.04, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.05, 0.08, 0.06, 0.07, 0.05, 0.1, 0.16, 0.11, 0.16, 0.24, 0.21], color:"#0E547B", }, { name: "Bruni á úrgangi frá heilbrigðisstofnum", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0.13, 0.13, 0.13, 0.07, 0.08, 0.09, 0.09, 0.04, 0.03, 0.03, 0.06, 0.03, 0.04, 0.12, 0.11, 0.14, 0.13, 0.13, 0.16, 0.16, 0.16, 0.2, 0.22], color:"#FFAA70", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [10.5, 10.42, 10.15, 8.66, 7.95, 6.83, 5.89, 5.43, 4.33, 3.24, 2.8, 2.24, 1.85, 1.25, 0.61, 0.15, 0.14, 0.14, 0.13, 0.13, 0.12, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.1, 0.01, 0.01, 0.1, 0.1], color:"#5B4346", }, ], }); }); </script> Fjölhringja arómatísk vetniskolefni (PAH4): Losun hefur dregist saman um 84% frá 1990. Talsverð losun átti sér stað vegna sementsframleiðslu fram til ársins 2012. Mesta losunin árið 2020 er frá stóriðju og vegasamgöngum. <div id="container2" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container2", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun fjölhringja arómatískra vetniskolefna (PAH4) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "PAH4 losun (kg)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> kg<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> kg</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [12.74, 13.06, 13.59, 14.16, 13.93, 15.56, 15.29, 15.36, 15.2, 14.4, 14.73, 13.66, 13.66, 13.03, 14.28, 14.57, 14.29, 16.63, 15.09, 14.22, 13.38, 12.07, 11.73, 11.47, 17.17, 13.7, 14.01, 10.8, 10.57, 9.59, 7.26, 8.04, 7.94, 8.18], color:"#DED9DA", }, { name: "Eldsvoðar", data: [7.83, 7.77, 7.77, 7.82, 7.96, 8, 7.87, 6.85, 6.91, 7.12, 7.16, 7.17, 7.12, 7.15, 6.06, 7.9, 7.3, 8.66, 12.03, 8.03, 6.11, 6.06, 7.41, 7.82, 9.5, 8.81, 15.4, 11.54, 9.36, 9.25, 7.14, 7.02, 7.1, 9.63], color:"#FF573C", }, { name: "Málmblendi", data: [9.05, 7.25, 7.84, 9.71, 9.51, 10.29, 10.44, 10.29, 9, 10.42, 15.66, 16.27, 17.12, 17.15, 17.08, 15.99, 15.68, 16.45, 13.89, 14.12, 14.73, 15.16, 17.05, 17.23, 15.53, 16.99, 17.06, 16.44, 16.43, 14.44, 15.06, 16.39, 16.21, 15.61], color:"#5B4346", }, { name: "Álframleiðsla", data: [1.95, 1.98, 2, 2.09, 2.19, 2.23, 2.3, 2.75, 3.83, 4.75, 4.84, 5.18, 5.58, 5.63, 5.73, 5.75, 6.73, 9.23, 15.41, 16.11, 16.14, 15.88, 16.18, 16.58, 16.58, 16.9, 16.74, 17.41, 17.29, 16.41, 16.34, 16.5, 16.58, 17.09], color:"#5E9FE8", }, { name: "Vegasamgöngur", data: [7.61, 7.89, 8.04, 7.96, 7.97, 7.59, 6.9, 7.49, 7.33, 7.67, 7.95, 7.95, 7.99, 9.84, 10.43, 10.86, 13.19, 14.26, 13.38, 13.16, 12.82, 12.99, 13.16, 13.62, 13.59, 14.31, 16.72, 18.62, 19.63, 19.8, 18.08, 19.07, 19.68, 19.07], color:"#FFAA70", }, { name: "Eldsneytisbruni í steinefnaiðnaði", data: [70.34, 63.91, 44.48, 51.02, 49.56, 32.71, 24.62, 40.36, 51.59, 48.41, 50.15, 65.89, 49.4, 44.81, 67.86, 37.5, 51.45, 92.39, 81.47, 38.51, 13.79, 29.68, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0], color:"#BBE8D0", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [486.49, 483.07, 471.63, 409.17, 379.93, 339.48, 307.07, 294.23, 253.25, 212.07, 207.87, 185.77, 173.23, 150.99, 87.87, 32.5, 30.91, 29.44, 27.95, 26.58, 25.28, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 23.66, 2.84, 1.18, 23.66, 23.66], color:"#00827F", }, ], }); }); </script> Hexaklóróbensen (HCB): Losun HCB hefur dregist saman um 57% frá 1990. Mesta losunin árið 2020 er vegna bruna á sóttnæmum sjúkrahússúrgangi. <div id="container3" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container3", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun hexaklóróbensens (HCB) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "HCB losun (g)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> kg<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> g</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [2.44, 2.11, 2.12, 10.31, 10.04, 12.46, 15.72, 15.09, 15.14, 15.35, 15.34, 15.87, 15.33, 16.05, 17.18, 15.74, 27.16, 30.28, 25.74, 19.63, 19.47, 15.38, 13.24, 3.22, 4.04, 3.38, 4.78, 5.98, 6.02, 6.7, 6.08, 4.59, 5.24, 6.57], color:"#DED9DA", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [127.66, 126.64, 123.23, 104.97, 96.77, 85.38, 76.51, 73.73, 62.5, 51.14, 48.12, 43.91, 40.75, 34.67, 16.38, 0.38, 0.38, 0.37, 0.31, 0.3, 0.29, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.15, 0.02, 0.01, 0.15, 0.15 ], color:"#FFAA70", }, { name: "Fiskiskip", data: [21.2, 21.71, 23.86, 25.15, 24.63, 26.55, 26.27, 25.63, 25.16, 23.28, 23.67, 19.77, 21.67, 20.86, 21.51, 20.56, 19.27, 23.4, 21.19, 23.19, 22.44, 20.2, 19.81, 19.06, 19.21, 18.75, 14.76, 15.42, 15.84, 14.55, 12.7, 14.27, 12.04, 12.15 ], color:"#0E547B", }, { name: "Álframleiðsla", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 11.79, 11.26, 11.54, 11.39, 12.36, 15.24, 10.18, 4.87, 6.23, 14.61, 12.1, 11, 10.5, 14.59, 15.62, 10.82, 10.98, 18.06, 15.73, 19.5 ], color:"#FF573C", }, { name: "Flugeldar", data: [116.1, 92.3, 157.43, 145.24, 136.27, 143.92, 181.38, 215.1, 277.31, 557.23, 385.09, 490.78, 338.95, 532.07, 575.68, 650.3, 1046.95, 1108.46, 503.22, 429.56, 499.9, 561.58, 640.19, 340.99, 355.4, 320.85, 223.43, 126.99, 35.77, 22.1, 23.27, 24.79, 32.36, 20.94 ], color:"#BBE8D0", }, { name: "Bruni á úrgangi frá heilbrigðisstofnum", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0.33, 0.33, 0.33, 17.61, 19.58, 23.12, 22.94, 9.38, 7.87, 8.3, 14.05, 7.1, 9.4, 29.35, 28.67, 34.8, 32.99, 32.55, 39.79, 41.2, 40.21, 49.79, 55.73 ], color:"#338DE9", }, ], }); }); </script> Pólíklórbífenýlsambönd (PCB): Losun PCB hefur dregist saman um 94% frá 1990. Talsverð losun átti sér stað vegna sementsframleiðslu fram til ársins 2012. Mesta losunin árið 2020 er vegna bruna á sóttnæmum sjúkrahússúrgangi. <div id="container4" style="width: 100%; height: 600px">&nbsp;</div> <script> document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => { Highcharts.setOptions({ lang: { decimalPoint: ",", }, }); Highcharts.chart("container4", { chart: { type: "column", backgroundColor: "#fcfcfc", style: { fontFamily: "Inclusive Sans", }, }, credits: { text: "Umhverfis- og orkustofnun", href: "https://uos.is", }, title: { text: "Losun pólíklórbífenýlsambanda (PCB) á Íslandi", }, xAxis: { categories: ["1990","1991","1992","1993","1994","1995","1996","1997","1998","1999","2000", "2001","2002","2003","2004","2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011", "2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023"], labels: {rotation: -90,style: {fontSize: '10px'}}, }, yAxis: { title: { text: "PCB losun (g)" }, stackLabels: { enabled: false, style: {fontWeight: "bold"}, }, labels: { formatter: function () {return this.value;}, style: {fontSize: '10px'}, }, }, legend: { align: "right", x: -30, verticalAlign: "top", y: 25, floating: false, backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white", borderColor: "", borderWidth: 1, shadow: false, itemStyle: { fontSize: '12px', fontWeight: 'normal' } }, tooltip: { headerFormat: "<b>{point.key}</b><br/>", pointFormat: '{series.name}: <b>{point.y:.2f}</b> kg<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> g</b>' }, plotOptions: { column: { stacking: "normal", dataLabels: { enabled: false, }, }, }, series: [ { name: "Önnur losun", data: [2.56, 2.47, 2.47, 4.84, 4.01, 5.45, 7.16, 4.28, 4.24, 3.42, 3.62, 5.88, 5.65, 6.29, 6.36, 3.98, 7.14, 12.26, 5.21, 4.12, 3.87, 1.58, 1.45, 1.12, 1.63, 0.82, 0.73, 0.71, 3.63, 3.55, 0.71, 0.6, 0.75, 0.69 ], color:"#DED9DA", }, { name: "Bruni úrgangs frá heilbrigðisstofnum", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0.07, 0.07, 0.07, 3.52, 3.92, 4.62, 4.59, 1.88, 1.57, 1.66, 2.81, 1.42, 1.88, 5.87, 5.73, 6.96, 6.6, 6.51, 7.96, 8.24, 8.04, 9.96, 11.15 ], color:"#FFAA70", }, { name: "Stálendurvinnsla", data: [0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 26.05, 10.76, 18.98, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#FF573C", }, { name: "Opinn bruni á úrgangi", data: [188.14, 186.63, 181.6, 154.62, 142.51, 125.69, 112.61, 108.54, 91.97, 75.21, 70.68, 64.54, 59.88, 50.91, 23.89, 0.26, 0.26, 0.28, 0.25, 0.25, 0.25, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#FFDDD8", }, { name: "Hitaveitur", data: [0, 0, 0, 19.35, 19.35, 24.65, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.07, 32.8, 31.54, 57.03, 63.49, 54.63, 42.57, 42.96, 33.79, 29.86, 4.89, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#00827F", }, { name: "Eldsneytisbruni í steinefnaiðnaði", data: [81.56, 74.11, 51.57, 59.17, 57.47, 37.92, 28.54, 46.8, 59.82, 56.14, 58.15, 76.41, 57.28, 51.97, 78.68, 43.48, 59.66, 107.14, 94.47, 44.66, 15.99, 34.41, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0, 0 ], color:"#BBE8D0", }, { name: "Fiskiskip", data: [28.02, 36.93, 39.35, 38.72, 37.7, 41.38, 34.84, 32, 30.93, 18.02, 22.45, 20.71, 17.05, 16.8, 17.99, 26.19, 28.55, 45.41, 39.02, 44.89, 45.85, 40.6, 38.41, 39.31, 42.37, 35.31, 21.61, 25.03, 25.31, 19.92, 6.03, 6.78, 5.72, 5.77 ], color:"#0E547B", }, ], }); }); </script> Losunarbókhald Íslands Losunarbókhald Umhverfis- og orkustofnunar heldur utan um losun loftmengunarefna á Íslandi af mannavöldum. Loftmengunarefni hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og geta haft áhrif á vistkerfi og lífríki. Þau hafa einnig áhrif á hnattræna hlýnun, sem forefni gróðurhúsalofttegunda eða með öðrum hætti. Sérstaklega er haldið utan um fjórar tegundir af þrávirkum lífrænum efnum í losunarbókhaldi Íslands: Díoxín, PAH4, HCB og PCB.
13. ágúst 2025
Námskeið í sóttvörnum vegna húðrofs - september 2025
Umhverfis- og orkustofnun stendur fyrir námskeiðum í sóttvörnum fyrir þau sem framkvæma hvers kyns húðrof, svo sem húðgötun, húðflúrun, fegrunarflúrun og nálastungur. Námskeiðið er skylda fyrir þau sem hafa ekki lokið námi á heilbrigðissviði sem felur í sér fræðslu um smitgát og sóttvarnir. Sjá nánar í 2. mgr. 34. gr. rg. nr. 903/2024 um hollustuhætti. Information on the course in English Um námskeiðið Á námskeiðinu verður farið yfir alla þætti sem snúa að framkvæmd húðrofs með sérstaka áherslu á sóttvarnir og hreinlæti. Námskeiðið er blanda af fyrirlestrum og sýnikennslu. Í lok námskeiðs þurfa þátttakendur að standast hæfnispróf. Nauðsynlegt er að hafa meðferðis eigið snjalltæki til að taka hæfnisprófið á. Kennarar á námskeiðinu eru: Ása S. Atladóttir, hjúkrunarfræðingur Brynjar Björnsson, húðflúrari Ísak S. Bragason, teymisstjóri í teymi efnamála hjá Umhverfis- og orkustofnun Sigríður Kristinsdóttir, teymisstjóri í teymi eftirlits hjá Umhverfis- og orkustofnun Stella Hrönn Jóhannsdóttir, sérfræðingur hollustuhátta hjá Umhverfis- og orkustofnun Dagsetningar Tvær dagsetningar eru í boði: Fimmtudaginn 11. september frá kl. 9 – 16. Kennt á íslensku. Síðasti skráningardagur er 2. september. Síðasti greiðsludagur 5. september.   Miðvikudaginn 17. september frá kl. 9 – 16. Kennt á ensku. Síðasti skráningardagur er 10. september. Síðasti greiðsludagur 13. september. Námskeiðsgjald Námskeiðsgjald er 49.900 kr. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka umsækjanda og afrit af reikningi á mínar síður á island.is. Staðsetning Námskeiðið verður haldið á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. Skráning Skráning fer fram á https://gogn.ust.is/ Skráning er staðfest þegar námskeiðsgjöld hafa verið greidd. Biðlisti Haft verður samband við þá sem eru fyrstir á biðlista tveimur dögum eftir síðasta greiðsludag námskeiðsgjalda. Námskeiðið er fyrir þau sem framkvæma nálastungur, fegrunarflúrun, húðgötun og húðflúrun.

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík