Vinsamlegast athugaðu að vefurinn er í vinnslu. Ef þú sérð eitthvað sem mætti betur fara, þá máttu láta okkur vita.

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990-2055. Dekkra svæðið táknar sögulega losun og ljósara svæðið táknar framreiknaða losun samkvæmt sviðsmynd með viðbótaraðgerðum.
\n\n Samfélagslosun Íslands 2005-2055 ásamt samanburði á milli sviðsmynda framreiknaðar losunar og losunarúthlutana sem Ísland fær í samræmi við áætlaða alþjóðlega skuldbindingu um 41% samdrátt samfélagslosunar.  ","author":"Uos","creator":"Uos","datePublished":"2025-04-23T12:00:30+0000","dateModified":"2025-07-01T09:41:31+0000","dateCreated":"2025-04-23T12:00:30+0000","image":"https://images.prismic.io/uos-web/aAi8UfIqRLdaBgQE_tom-tor-42QQqCefdBg-unsplash.jpg?auto=format%2Ccompress&rect=0%2C1%2C6000%2C4016&w=3000&h=2008","inLanguage":"Icelandic","isAccessibleForFree":true,"publisher":"UOS","thumbnailUrl":"https://images.prismic.io/uos-web/aAi8UfIqRLdaBgQE_tom-tor-42QQqCefdBg-unsplash.jpg?auto=format%2Ccompress&rect=0%2C1%2C6000%2C4016&w=3000&h=2008","text":"Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi dróst saman um 1,1% milli áranna 2022 og 2023. Losunin var 12,6 milljón tonn af CO2-ígildum (CO2-íg.) árið 2023 og hefur aukist um 6,6% frá árinu 1990. Losun Íslands má skipta í þrjá meginflokka: Samfélagslosun, landnotkun og staðbundinn iðnaður (ETS). Samfélagslosun Samfélagslosun Íslands árið 2023 var 2,8 milljón tonn CO₂-íg. og dróst saman um 2,5% á milli 2022 og 2023. Umfangsmestu losunarflokkarnir eru vegasamgöngur, landbúnaður og fiskiskip. Samkvæmt bráðabirgðaútreikningum verður líkleg hlutdeild Íslands, í skuldbindingunum sínum gagnvart ESB, að draga úr samfélagslosun um 41% árið 2030 miðað við árið 2005. Núgildandi markmið er 29%. Framreikningar í samfélagslosun sýna að ólíklegt er að Íslandi nái markmiðum í samfélagslosun miðað við núgildandi og fyrirhugaðar aðgerðir, jafnvel þó sveigjanleiki til að færa heimildir á milli skuldbindingarkerfa sé nýttur. Samdráttur í losun er áætlaður á bilinu 20-27% árið 2030 miðað við losun ársins 2005. Tækifæri til frekari samdráttar liggja í því að ráðast í frekari aðgerðir í loftslagsmálum. Það er hægt með því að fylgja eftir þeim aðgerðum sem þegar eru til umræðu ásamt því að finna nýjar leiðir til samdráttar. Ef Ísland nær ekki markmiðum sínum ber að greiða fyrir það sem upp á vantar með kaupum á heimildum frá öðrum ríkjum. Landnotkun Losun frá landnotkun var 8,0 milljón tonn CO₂-íg. árið 2023 og hefur verið frekar stöðug á milli ára. Meirihluti losunar frá landnotkun stafar af framræstu votlendi. Framreikningar sýna samdrátt í losun frá landnotkun yfir spátímabilið, þá fyrst og fremst vegna vaxandi bindingar í skóglendi. Miðað við núgildandi aðgerðir í landnotkun er útlit fyrir að Ísland muni standast skuldbindingar sínar á fyrra skuldbindingartímabilinu (2021-2025). Staðbundinn iðnaður (ETS) Losun frá staðbundnum iðnaði á Íslandi (aðallega ál- og kísilver) sem fellur undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS) var 1,8 milljón tonn CO₂-íg. árið 2023 sem er 3,3% samdráttur frá árinu 2022 en 113% aukning frá árinu 2005. Samdráttur hefur átt sér stað í viðskiptakerfinu í ESB. Með þátttöku í kerfinu er ekki um að ræða beinar samdráttarkröfur fyrir rekstraraðila á Íslandi. Umhverfis- og orkustofnun skilaði nýlega til Evrópusambandsins landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda 1990-2023, ásamt skýrslu um stefnur, aðgerðir og framreikninga til 2055. Skýrslurnar eru unnar í nánu samstarfi við Land og skóg sem ber ábyrgð á landnotkunarhluta bókhaldsins. Nánar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990-2055 í vefsamantektinni. Skýrslurnar eru aðgengilegar hér.
\n\n Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990-2055. Dekkra svæðið táknar sögulega losun og ljósara svæðið táknar framreiknaða losun samkvæmt sviðsmynd með viðbótaraðgerðum.
\n\n Samfélagslosun Íslands 2005-2055 ásamt samanburði á milli sviðsmynda framreiknaðar losunar og losunarúthlutana sem Ísland fær í samræmi við áætlaða alþjóðlega skuldbindingu um 41% samdrátt samfélagslosunar.  ","url":"https://uos.is/frettir/losun-islands-2023-og-framtidarhorfur","wordCount":13023}

Losun Íslands 2023 og framtíðarhorfur

Losunarbókhald
Fífur í náttúru Íslands.

Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi dróst saman um 1,1% milli áranna 2022 og 2023. Losunin var 12,6 milljón tonn af CO2-ígildum (CO2-íg.) árið 2023 og hefur aukist um 6,6% frá árinu 1990.

Losun Íslands má skipta í þrjá meginflokka: Samfélagslosun, landnotkun og staðbundinn iðnaður (ETS).

Samfélagslosun

  • Samfélagslosun Íslands árið 2023 var 2,8 milljón tonn CO₂-íg. og dróst saman um 2,5% á milli 2022 og 2023. Umfangsmestu losunarflokkarnir eru vegasamgöngur, landbúnaður og fiskiskip.
  • Samkvæmt bráðabirgðaútreikningum verður líkleg hlutdeild Íslands, í skuldbindingunum sínum gagnvart ESB, að draga úr samfélagslosun um 41% árið 2030 miðað við árið 2005. Núgildandi markmið er 29%.
  • Framreikningar í samfélagslosun sýna að ólíklegt er að Íslandi nái markmiðum í samfélagslosun miðað við núgildandi og fyrirhugaðar aðgerðir, jafnvel þó sveigjanleiki til að færa heimildir á milli skuldbindingarkerfa sé nýttur. Samdráttur í losun er áætlaður á bilinu 20-27% árið 2030 miðað við losun ársins 2005.
  • Tækifæri til frekari samdráttar liggja í því að ráðast í frekari aðgerðir í loftslagsmálum. Það er hægt með því að fylgja eftir þeim aðgerðum sem þegar eru til umræðu ásamt því að finna nýjar leiðir til samdráttar. Ef Ísland nær ekki markmiðum sínum ber að greiða fyrir það sem upp á vantar með kaupum á heimildum frá öðrum ríkjum.

Landnotkun

  • Losun frá landnotkun var 8,0 milljón tonn CO₂-íg. árið 2023 og hefur verið frekar stöðug á milli ára. Meirihluti losunar frá landnotkun stafar af framræstu votlendi.
  • Framreikningar sýna samdrátt í losun frá landnotkun yfir spátímabilið, þá fyrst og fremst vegna vaxandi bindingar í skóglendi.
  • Miðað við núgildandi aðgerðir í landnotkun er útlit fyrir að Ísland muni standast skuldbindingar sínar á fyrra skuldbindingartímabilinu (2021-2025).

Staðbundinn iðnaður (ETS)

  • Losun frá staðbundnum iðnaði á Íslandi (aðallega ál- og kísilver) sem fellur undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS) var 1,8 milljón tonn CO₂-íg. árið 2023 sem er 3,3% samdráttur frá árinu 2022 en 113% aukning frá árinu 2005.
  • Samdráttur hefur átt sér stað í viðskiptakerfinu í ESB. Með þátttöku í kerfinu er ekki um að ræða beinar samdráttarkröfur fyrir rekstraraðila á Íslandi.

Umhverfis- og orkustofnun skilaði nýlega til Evrópusambandsins landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda 1990-2023, ásamt skýrslu um stefnur, aðgerðir og framreikninga til 2055. Skýrslurnar eru unnar í nánu samstarfi við Land og skóg sem ber ábyrgð á landnotkunarhluta bókhaldsins.

Nánar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990-2055 í vefsamantektinni.

Skýrslurnar eru aðgengilegar hér.

<div id="Heildarlosun-1" style="width: 100%; height: 600px"></div>

<script>
  document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => {
    Highcharts.chart("Heildarlosun-1", {
      chart: {
        type: "column",
        backgroundColor: "#fcfcfc",
style: {
  "font-family": 'var(--font-dm-sans), ui-sans-serif, system-ui, sans-serif, "Apple Color Emoji", "Segoe UI Emoji", "Segoe UI Symbol", "Noto Color Emoji"'
},
      },

      credits: {
        text: "Umhverfis- og orkustofnun",
        href: "https://uos.is",
      },

      title: {
        text: " ",
      },

      xAxis: {
        categories: [
          "2005", "2006", "2007", "2008", "2009", "2010", "2011", "2012", "2013", "2014", "2015",
          "2016", "2017", "2018", "2019", "2020", "2021", "2022", "2023", "2023", "2024", "2025",
          "2026", "2027", "2028", "2029", "2030", "2031", "2032", "2033", "2034", "2035", "2036",
          "2037", "2038", "2039", "2040", "2041", "2042", "2043", "2044", "2045", "2046", "2047",
          "2048", "2049", "2050", "2051", "2052", "2053", "2054", "2055"
        ],
        labels: {
          rotation: -90,
          style: { fontSize: '10px' }
        },
      },

      yAxis: {
        title: {
          text: "Losun gróðurhúsalofttegunda (þús. tonn CO₂-íg.)",
        },
        stackLabels: {
          enabled: false,
          style: { fontWeight: "bold" },
        },
        labels: {
          formatter: function () { return this.value; },
          style: { fontSize: '10px' }
        },
      },

      legend: {
        align: "right",
        x: -30,
        verticalAlign: "top",
        y: 5,
        floating: false,
        backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white",
        borderColor: "white",
        borderWidth: 1,
        shadow: false,
        itemStyle: {
          fontSize: '12px',
          fontWeight: 'normal'
        }
      },

      tooltip: {
        headerFormat: "<b>{key}</b><br/>",
        pointFormat: "{series.name}:  <b>{point.y:.0f}</b> þús. tonn CO₂-íg.<br/>Heildarlosun: <b>{point.stackTotal}</b> þús. tonn CO₂-íg.",
      },

      plotOptions: {
        column: {
          stacking: "normal",
          dataLabels: {
            enabled: false,
          },
        },
      },

      series: [
        {
          name: "ETS staðbundinn iðnaður",
          data: [853, 1274, 1415, 1931, 1764, 1783, 1681, 1755, 1771, 1745, 1802, 1772, 1825, 1847, 1788, 1752, 1828, 1875, 1813, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null],
          color: "#C9689E",
          events: {
            legendItemClick: function () {
              const chart = this.chart;
              const target = chart.series.find(s => s.name === "ETS staðbundinn iðnaður (framreiknuð)");
              if (target) {
                target.setVisible(!target.visible);
              }
              return false;
            }
          }
        },

        {
          name: "Samfélagslosun",
          data: [3250, 3385, 3556, 3417, 3285, 3172, 3062, 2978, 2967, 2997, 3023, 3003, 3037, 3072, 2981, 2840, 2880, 2883, 2811, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null],
          color: "#23A5D9",
          events: {
            legendItemClick: function () {
              const chart = this.chart;
              const target = chart.series.find(s => s.name === "Samfélagslosun (framreiknuð)");
              if (target) {
                target.setVisible(!target.visible);
              }
              return false;
            }
          }
        },

        {
          name: "Landnotkun",
          data: [8092, 8135, 8030, 8066, 8117, 8088, 8063, 8065, 8062, 8052, 8039, 8018, 7988, 7972, 7982, 8000, 8003, 7986, 7985, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null],
          color: "#63A280",
          events: {
            legendItemClick: function () {
              const chart = this.chart;
              const target = chart.series.find(s => s.name === "Landnotkun (framreiknuð)");
              if (target) {
                target.setVisible(!target.visible);
              }
              return false;
            }
          }
        },

        {
          name: "ETS staðbundinn iðnaður (WEM)",
          data: [null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, 1839, 1851, 1861, 1863, 1865, 1864, 1864, 1864, 1865, 1864, 1864, 1864, 1864, 1863, 1863, 1863, 1864, 1863, 1863, 1863, 1863, 1862, 1862, 1862, 1862, 1861, 1861, 1861, 1862, 1860, 1860, 1860],
          color: "#EED3E3",
          showInLegend: false,
          visible: true
        },

        {
          name: "Samfélagslosun (WAM)",
          data: [null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, 2798, 2742, 2668, 2622, 2455, 2353, 2265, 2181, 2122, 2073, 2005, 1930, 1865, 1794, 1722, 1651, 1580, 1513, 1446, 1381, 1324, 1276, 1232, 1190, 1157, 1126, 1094, 1066, 1037, 1008, 981, 956],
          color: "#C8E9F6",
          showInLegend: false,
          visible: true
        },

        {
          name: "Landnotkun (WEM)",
          data: [null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, 8002, 7979, 7953, 7924, 7895, 7860, 7831, 7795, 7760, 7722, 7689, 7662, 7629, 7627, 7591, 7549, 7508, 7454, 7397, 7334, 7264, 7198, 7121, 7041, 6964, 6878, 6789, 6691, 6603, 6507, 6413, 6322],
          color: "#D8E8DF",
          showInLegend: false,
          visible: true
        },
      ]
    });
  });
</script>

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990-2055. Dekkra svæðið táknar sögulega losun og ljósara svæðið táknar framreiknaða losun samkvæmt sviðsmynd með viðbótaraðgerðum.

<div id="Skuldbindingar-1" style="width: 100%; height: 600px"></div>

<script>
document.addEventListener("DOMContentLoaded", () => {
  Highcharts.chart("Skuldbindingar-1", {
    chart: {
      type: "spline",
      backgroundColor: "#fcfcfc",
style: {
  "font-family": 'var(--font-dm-sans), ui-sans-serif, system-ui, sans-serif, "Apple Color Emoji", "Segoe UI Emoji", "Segoe UI Symbol", "Noto Color Emoji"'
},
    },
    credits: {
      text: "Umhverfis- og orkustofnun",
      href: "https://uos.is",
    },
    navigation: {
      buttonOptions: {
        align: "right"
      },
    },
    title: {
      text: " ",
    },
    xAxis: {
      categories: ["2005","2006","2007","2008","2009","2010","2011","2012","2013","2014","2015","2016","2017","2018","2019","2020","2021","2022","2023","2024","2025","2026","2027","2028","2029","2030","2031","2032","2033","2034","2035","2036","2037","2038","2039","2040","2041","2042","2043","2044","2045","2046","2047","2048","2049","2050","2051","2052","2053","2054","2055"],
      labels: {
        rotation: -90,
        style: {
          fontSize: '10px'
        }
      },
    },
    yAxis: {
      title: {
        text: "Losun gróðurhúsalofttegunda (þús. tonn CO₂-íg.)"
      },
      stackLabels: {
        enabled: false,
        style: {
          fontWeight: "bold"
        },
      },
      labels: {
        formatter: function () {
          return this.value;
        },
        style: {
          fontSize: '10px'
        }
      },
    },
    legend: {
      align: "right",
      x: 1,
      verticalAlign: "top",
      y: 50,
      floating: false,
      backgroundColor: Highcharts.defaultOptions.legend.backgroundColor || "white",
      borderColor: "",
      borderWidth: 1,
      shadow: false,
      itemStyle: {
        fontSize: '12px',
        fontWeight: 'normal'
      }
    },
    tooltip: {
      headerFormat: "<b>{key}</b><br/>",
      pointFormat: "{series.name}:  <b>{point.y:.0f}</b> þús. tonn CO₂-íg.<br/>",
    },
    plotOptions: {
      spline: {
        dataLabels: {
          enabled: false,
        },
        marker: {
          enabled: false,
        },
      },
    },
    series: [
      {
        type: "spline",
        name: "Söguleg losun",
        color: "#23A5D9",
        zIndex: 1,
        data: [3250, 3385, 3556, 3417, 3285, 3172, 3062, 2978, 2967, 2997, 3023, 3003, 3037, 3072, 2981, 2840, 2880, 2883, 2811,null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null,null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null],
      },
      {
        type: "spline",
        name: "Sviðsmynd með núgildandi aðgerðum",
        color: "#23A5D9",
        dashStyle: "Dash",
        data: [null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, 2811, 2798, 2757, 2696, 2665, 2576, 2538, 2500, 2436, 2387, 2344, 2279, 2194, 2118, 2035, 1956, 1881, 1805, 1732, 1658, 1585, 1516, 1455, 1393, 1332, 1271, 1212, 1161, 1120, 1087, 1055, 1025, 998],
      },
      {
        type: "spline",
        name: "Sviðsmynd með viðbótaraðgerðum",
        color: "#23A5D9 ",
        dashStyle: "Dot",
        data: [null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, 2811, 2798, 2742, 2668, 2622, 2455, 2353, 2265, 2181, 2122, 2073, 2005, 1930, 1865, 1794, 1722, 1651, 1580, 1513, 1446, 1381, 1324, 1276, 1232, 1190, 1157, 1126, 1094, 1066, 1037, 1008, 981, 956],
      },
      {
        type: "scatter",
        name: "Losunarúthlutanir Íslands",
        color: "#FFAA70",
        data: [null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, 2876, 2803, 2682, 2561, 2440, 2490, 2326, 2162, 1998, 1835, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null, null],
        marker: {
          symbol:'circle'
        }
      },
    ],
  });
});
</script>

Samfélagslosun Íslands 2005-2055 ásamt samanburði á milli sviðsmynda framreiknaðar losunar og losunarúthlutana sem Ísland fær í samræmi við áætlaða alþjóðlega skuldbindingu um 41% samdrátt samfélagslosunar.

 

Tengt efni

Fleiri fréttir

Skoða
4. júlí 2025
Skert þjónusta 21. júlí - 1. ágúst
Á tímabilinu 21. júlí - 1. ágúst 2025 verður lágmarksþjónusta við afgreiðslu erinda hjá Umhverfis- og orkustofnun. Við hvetjum þau sem þurfa að setja erindi í farveg að gera það fyrir eða eftir þetta tímabil.
Um stofnunina
30. júní 2025
Safír fyrstir á Íslandi til að hljóta Svansvottun samkvæmt nýjum nýbyggingarviðmiðum
Byggingaverktakinn Safír hefur stigið stórt skref í átt að sjálfbærari framtíð með aðgerðum sem stuðla að vistvænni byggingariðnaði. Um er að ræða Orkureit A sem er stærsta verkefnið hingað til sem hlýtur Svansvottun í einu lagi – og jafnframt fyrsta verkefnið á Íslandi sem hlýtur vottun samkvæmt nýjustu útgáfu Svansins fyrir nýbyggingar, útgáfu 4. Saman eru þetta fjórir reitir og yfir 400 íbúðir sem verða byggðar en nú eru íbúðir komnar í sölu fyrir A og D reit. Tímamótaverkefni Svansvottunin byggir á heildrænni nálgun á umhverfisáhrifum bygginga og tekur meðal annars til efnisvals, orkunýtni, innivistar, hringrásarhagkerfisins og fleiru. „Viðmið Svansins eru hert reglulega til að samræmast þeirri tækni og þróun sem byggist upp á markaðnum hvað varðar umhverfismál. Í þessari nýjustu útgáfu nýbyggingarviðmiðanna voru kröfurnar hertar töluvert ásamt því að nýjar kröfur bættust við. Það er því virkilega mikill sigur að vera fyrst á landinu til að hljóta Svansleyfi samkvæmt þessum nýju viðmiðum“ segir Guðrún Lilja Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Svansins. Hilmar Ágústsson, framkvæmdastjóri Safír segir „það hafa verið mikilvægt fyrir Safír að byggja íbúðir sem standast háar kröfur um innivist ásamt því að vera leiðandi í umhverfismálum sem verða sífellt meira áberandi í byggingarframvkæmdum.“ Það er mikilvægt að fyrirtæki eins og Safír axli ábyrgð og sýni frumkvæði og leggi sitt af mörkum til að takmarka umhverfisáhrif bygginga og leiða þróunina áfram. Svanurinn kemur til móts við BREEAM Ánægjulegt er að sjá hvernig umhverfisvottanir geta unnið saman en deiliskipulag Orkureitsins hefur verið vottað samkvæmt BREEAM communities og er fyrsta verkefnið hér á landi til að hljóta einkunnina excellent.  Vottunin gerir kröfur um að reiturinn uppfylli ákveðin skilyrði sem samsvara að einhverju leyti því sem Svansvottunin leggur upp með. Þess vegna hafa frá upphafi verið settar metnaðarfullar kröfur fyrir reitinn, meðal annars um betri orkunýtni bygginga, notkun blágrænna ofanvatnslausna og vistvænt efnisval. Safír hefur tekið þessum kröfum fagnandi og gengið lengra. Fyrirtækið hefur til að mynda þegar valið álklæðningar með háu endurvinnsluhlutfalli, endurnotað timbur sem var á lóðinni fyrir og sýnt vilja til að vinna markvisst með umhverfismál á hönnunar- og framkvæmdastigum. Slíkar ákvarðanir undirstrika mikilvægi þess að byggingarverktakar taki virkan þátt í vistvænna efnisvali og sjálfbærri þróun. Frumkvæði Safírs í þessu verkefni sýnir að metnaður og ábyrgð geta skilað raunverulegum árangri – bæði fyrir umhverfið og framtíð mannvirkjageirans.
Safír
Hringrásarhagkerfi
Svansmerkið
30. júní 2025
Umsóknir í Loftslags- og orkusjóð 2025: Sjöföld eftirspurn eftir almennum styrkjum
Mikill áhugi er á úthlutunum úr Loftslags- og orkusjóði í ár. Alls bárust 292 umsóknir frá 188 lögaðilum. Sótt var um 8,9 milljarða króna í heildina sem er um sjöföld eftirspurn eftir því fjármagni sem auglýst var til úthlutunar. Áætluð heildarfjárfesting vegna þessara verkefna eru 49 milljarða króna. Auglýst var eftir verkefnum sem stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda á beina ábyrgð Íslands eða fela í sér nýsköpun og innleiðingu á nýrri tækni á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála. Í ár er lögð áhersla á verkefni sem þurfa á fjárhagslegum stuðningi sjóðsins að halda til að raungerast. Verkefnin eru afar fjölbreytt og snerta á ýmsum þáttum orkuskipta, hringrásarhagkerfis og nýsköpunar. Fjöldi umsókna eftir flokkum var eftirfarandi: Hringrásarhagkerfið: 51 Innleiðing nýrrar tækni eða nýsköpun: 69 Orkuskipti í rekstri eða orkusparnaður: 98 Orkuskipti í samgöngum: 74 Auglýst var eftir umsóknum um almenna styrki þann 23. apríl 2025 og rann umsóknarfrestur út þann 1. júní. Farið verður yfir allar umsóknir á næstu vikum og gera má ráð fyrir að niðurstöður úthlutunar liggi fyrir í haust. Styrkumsóknir verða afgreiddar samkvæmt áherslum í auglýsingu og reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð.
Loftslags- og orkusjóður
25. júní 2025
Stjórnvaldssekt lögð á Bláfugl ehf.
Umhverfis- og orkustofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á flugfélagið Bláfugl ehf. að upphæð 125.623.520 króna vegna vanrækslu flugrekandans á að standa skil á nægjanlegum fjölda losunarheimilda vegna losunar á árinu 2023. Fjárhæð stjórnvaldssektarinnar er lögbundin og samsvarar 100 evrum í íslenskum krónum vegna hverrar losunarheimildar sem ekki er staðið skil á, en eitt tonn af CO₂ jafngildir einni losunarheimild. Álagning sektarinnar hefur ekki áhrif á skyldur flugrekandans til að standa skil á losunarheimildum sem að uppá vantaði vegna losunar á árinu 2023. Um ákvörðunina Ísland er aðili að viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnaði, flugi og skipaflutningum. Síðasti dagur til að gera upp losunarheimildir fyrir losun sem átti sér stað á árinu 2023 var 30. september 2024. Á þeim tímapunkti hafði flugrekandinn ekki staðið skil á nægjanlegum fjölda losunarheimilda miðað við losun á árinu 2023. Upp á vantaði 8.336 losunarheimildir. Stjórnvaldssektin var lögð á í samræmi við 1. mgr. 30. gr. laga nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir.   Bláfugl ehf. hefur rétt á að skjóta ákvörðuninni til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins innan þriggja mánaða frá móttöku hennar.
Bláfugl ehf.
Losunarheimildir

Kennitala: 700924-1650

Akureyri

Rangárvellir 2, hús 8, 603 Akureyri

Reykjavík

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík